Helga Björnsson
Helga Björnsson er íslenskur hönnuður sem lærði í Les Arts décoratifs í París áður en hún starfaði sem aðal tískuhönnuður í hátísku fyrirtækinu Louis Férraud. Litagleði og mynstur Helgu voru ríkjandi hjá fyrirtækinu á árunum 1970 til 2000. Helga hefur einnig starfað á Íslandi sem búningahönnuður í Þjóðleikhúsinu ásamt ýmsum öðrum hönnunarverkefnum. Skissur og fylgihlutir úr tískuferil hennar eru til sýnis í varnalegri sýngingu hjá Hönunnarsafni íslands.
Húmor og orka Helgu skín í gegn um öll verkin hennar. Það er algjör heiður að fá þessa kattakonu í lið með okkur.
Húmor og orka Helgu skín í gegn um öll verkin hennar. Það er algjör heiður að fá þessa kattakonu í lið með okkur.