Nala og Lex eru 6 og 7 ára uppeldissystur með mikinn karakter báðar. Þær komu til okkar í lok maí 2019 og fengu heimili saman í byrjun september 2019.
Sushi er lítil og falleg 4 ára þrílit læða. Hún kom til okkar í byrjun maí 2019 og fékk heimili í byrjun júní 2019. Sushi is a 4 year old tortoiseshell beauty. She came to the cafe at the beginning of May 2019 and moved to her new home at the beginning of June 2019.
|